Contact Us

  +

  Yfirlit

  Mekka siglinga á Íslandi

  Siglinganámskeið á 30 feta seglskútu á Ísafirði.

  BYRJENDANÁMSKEIÐ
  Námskeiðið er 3 dagar, 12 tímar í heild og hægt er að bæta við aukadögum. Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur og farið verður yfir grundvallaratriði fyrir siglingu seglskúta. Meðal annars:
  – hvernig er siglt á seglum eftir vindi
  – mikilvægustu hnúta
  – öryggistæki
  – maður fyrir borð
  – siglingalingóið
  – hvernig fólk getur bjargað sér á seglskútu

  Markmiðið er að sjálfsögðu að hafa gaman en líka að nemendur læri undirstöðuatriði siglinga á seglskútum.

  Athugið að gisting er ekki innifalin í námskeiðinu en það er ekkert mál að bæta þeim valkosti við fyrir þá sem vilja.

   

  siglinganámskeið

  Afþreying

  ELTU ÆVINTÝRIN

  Ef þig hefur alltaf langað til að læra að sigla þá er hér komið fullkomið tækifæri til þess í mekka siglinga á Íslandi, Ísafirði!

  • siglingakennsla
  • björgunarvesti

  Innifalið

  LÁTTU OKKUR SJÁ UM ALLT

  Þú þarft bara að mæta á höfnina á Ísafirði og við sjáum um allt sem þú þarft næstu daga.
  Innifalið er:

  • siglingaleiðsögn
  • björgunarvesti
  • Hægt er að bæta við gistingu á Ísafirði á meðan á námskeiði stendur
  • nesti og máltíðum
  • siglingahönskum

  Skólaskútan

  • Teista

   is the head of the Aurora Arktika Sailing School yacht. She is 30 feet, with years of experience racing. Formerly known as Ísold but currently as Teista, which means Black Guillemot, a known bird to find in the Westfjords of Iceland.

  • KOMDU ÞÉR FYRIR

   Þó svo að sigla geti verið nokkuð auðvelt og náttúrulega nytsamlegt, er nauðsynlegt að hvílast vel á milli lota. Við bjóðum upp á gistingu á hóteli eða gistiheimili, eins og fólki hentar.

  Weather & Gear

  VERTU UNDIRBÚIN/N FYRIR HIÐ ÓVÆNTA

  Þrátt fyrir mikinn undirbúning, getur veðrið verið ófyrirsjáanlegt, svo það er alltaf gott að vera undirbúinn fyrir óvæntar aðstæður. Útbúnaðarlisti fylgir hér, hins vegar geta aðstæður verið breytilegar milli vikna.

  Siglinganámskeið á Ísafirði – byrjendur

   +