Yfirlit
Siglum seglum þöndum út Skutulsfjörð
Sigling með seglskútunni Teistu alla daga. Frá pollinum á Ísafirði siglum við út á Ísafjarðardjúp smá hring áður en við snúm aftur til baka til hafnar á Ísafirði. Siglingin tekur ca 2-3 tíma. Tilvalið fyrir þá sem vilja prófa að sigla á seglskútu og kynnast bátalífinu.
Verð: 14.900kr á mann
Innifalið: sigling, áhöfn og fararstjórn, kaffi og kakó 🙂
Hvenær: alla daga kl 9:00, 14:00 og 20:00
Afþreying
Hvort sem þú hefur áhuga á því að upplifa Skutulsfjörð og Ísafjörð á sjó, prófa að sigla undir seglum eða einfaldlega njóta náttúrunnar frá skútu þá er þessi ferð fyrir þig.
Innifalið
Þú þarft bara að mæta á höfnina á Ísafirði og við sjáum um allt sem þú þarft næstu 2-3 tíma.
Gisting
er fyrrum keppnisskúta sem hefur farið fjórum sinnum í kringum heiminn. Undir sínu fyrra nafni, Antilope, sigldi Sir Robin Knox-Johnson, fyrstur manna hringinn í kringum jörðina einsamall.
Upphaflega var skútan byggð fyrir fimmtán áhafnarmeðlimi en hefur nú verið vandlega útbúin fyrir leiðangra með pláss fyrir 10 gesti og tvo áhafnarmeðlimi með rúmgóðu sameiginlegu rými og eldhúsi.
Báturinn er upphitaður, með heitu og köldu vatni, tveimur salernum, einhvers konar sturtu, 220v rafmagni til að hlaða batterí, síma og þess háttar.
Þó svo að sigla geti verið nokkuð auðvelt og náttúrulega nytsamlegt, hefur Aurora verið hönnuð til þess að tryggja þægilega gistingu og sameiginleg rými fyrir gestina okkar.
Báturinn er upphitaður, með heitu og köldu vatni, tveimur salernum, einhvers konar sturtu, 220v rafmagni til að hlaða batterí, síma og þess háttar.
Weather & Gear
Þrátt fyrir mikinn undirbúning, getur veðrið verið ófyrirsjáanlegt, svo það er alltaf gott að vera undirbúinn fyrir óvæntar aðstæður. Útbúnaðarlisti fylgir hér, hins vegar geta aðstæður verið breytilegar milli ferða.
Veldu dagsetningu til að bóka