Archives

Siglinganámskeið á Ísafirði – framhald

Siglinganámskeið á 30 feta seglskútu á Ísafirði. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Námskeiðið er 3 dagar, 12 tímar í heild og hægt er að bæta við aukadögum. Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem hafa siglt eitthvað áður og lokið sambærilegu byrjendanámskeiði og boðið er uppá á Ísafirði. Meðal annars: – hvernig er siglt á seglum eftir vindi – mikilvægustu […]

Categories:

Siglinganámskeið á Ísafirði – byrjendur

Siglinganámskeið á 30 feta seglskútu á Ísafirði. Námskeiðið er 3 dagar, 12 tímar í heild og hægt er að bæta við aukadögum. Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur og farið verður yfir grundvallaratriði fyrir siglingu seglskúta. Meðal annars: – hvernig er siglt á seglum eftir vindi – mikilvægustu hnúta – öryggistæki – maður fyrir borð – […]

Categories:

Hlaupaskútuferð á Hornstrandir

Hlaupaskútuferð á Hornstrandir Hornstrandir eru sannkölluð paradís utanvegahlauparans. Þangað liggja engir vegir og eina leiðin til að komast þangað er sjóleiðis. Seglskútan Arktika er eins og færanlegur fjallaskáli, sem flytur okkur frá Ísafirði í Friðlandið á Hornströndum og Jökulfjörðum. Engin byggð er lengur á Hornströndum en þar var áður búið á bæjum og stöku þorp […]

Categories:

Hlaupaferð á Hornstrandir

Hlaupaferð á Hornstrandir Hornstrandir eru sannkölluð paradís utanvegahlauparans. Þangað liggja engir vegir og eina leiðin til að komast þangað er sjóleiðis. Seglskútan Arktika er eins og færanlegur fjallaskáli, sem flytur okkur frá Ísafirði í Friðlandið á Hornströndum og Jökulfjörðum. Engin byggð er lengur á Hornströndum en þar var áður búið á bæjum og stöku þorp […]

Categories:

Siglum seglum þöndum

Siglum seglum þöndum um páskana. Brottför frá Ísafirði kl 13. Siglum í 2-3 tíma út Skutulsfjörðinn, hring  um Ísafjarðardjúp og til baka til Ísafjarðar. Ferðin tekur 2-3 klst.

Categories:

Fjallaskíði og skúta

Fjallaskíði og skúta Þessi ferð er um gamlar eyðibyggðir í friðlandi Hornstranda. Fjallaskíði og skúta er hinn fullkomni ferðamáti á þessum slóðum því að friðlandinu liggja engir vegir. Aðeins er hægt að nálgast Jökulfirði og Hornstrandir á bát. Það er engin útgefin leiðarlýsing fyrir þessa ferð, heldur ræðst för að miklu leyti af veðri og […]

Categories:

Gönguferð á Hornströndum

Hornstrandir eru sannkölluð náttúruparadís. Þangað liggja engir vegir og eina leiðin til að komast þangað er sjóleiðis. Seglskútan Aurora er eins og færanlegur fjallaskáli, sem flytur okkur frá Ísafirði í Friðlandið á Hornströndum og Jökulfjörðum. Engin byggð er lengur á Hornströndum en þar var áður búið á bæjum og stöku þorp höfðu myndast. Við sjáum […]