Archives

Hlaupaferð á Hornstrandir

Hlaupaferð á Hornstrandir Hornstrandir eru sannkölluð paradís utanvegahlauparans. Þangað liggja engir vegir og eina leiðin til að komast þangað er sjóleiðis. Seglskútan Arktika er eins og færanlegur fjallaskáli, sem flytur okkur frá Ísafirði í Friðlandið á Hornströndum og Jökulfjörðum. Engin byggð er lengur á Hornströndum en þar var áður búið á bæjum og stöku þorp […]

Categories:

Fjallaskíði og skúta

Fjallaskíði og skúta Þessi ferð er um gamlar eyðibyggðir í friðlandi Hornstranda. Fjallaskíði og skúta er hinn fullkomni ferðamáti á þessum slóðum því að friðlandinu liggja engir vegir. Aðeins er hægt að nálgast Jökulfirði og Hornstrandir á bát. Það er engin útgefin leiðarlýsing fyrir þessa ferð, heldur ræðst för að miklu leyti af veðri og […]